144 í einangrun á Norðurlandi eystra og 944 í sóttkví

Áfram heldur covid að raska daglegu skipulagi hjá mörgum og hefur fjöldi smitaðara aldrei verið meiri á Norðurlandi eystra. Í dag eru 144 í einangrun og þar af 116 á Akureyri og 22 á Húsavík og Þingeyjarsveit.
Það sem er hins vegar jákvætt er að fjöldi fólks er að komast úr sóttkví og eru annasamir dagar hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands í skimun. Í gær voru tekin tæplega 700 sýni og má reikna með svipuðum fjölda í dag.
Engin smit eru í Fjallabyggð og þar er enginn í sóttkví. Einn er í einangrun í Dalvíkurbyggð og 6 í sóttkví.
May be an image of Texti þar sem stendur "464 53 63 0 354 5 3 42 1 1 1 0 4 0 0 0 Stadan kl. 08:00 08.10.21 Póstnumer Sóttkví Einangrun 580 600 601 603 604 605 606 607 610 611 616 620 621 625 626 630 640 641 645 650 660 670 671 675 676 680 681 685 5 1 1 0 57 7 1 8 14 0 2 0 0 944 1 144 LandiÅ allt 1611 442"