17. júní hátíðarhöld falla niður í Dalvíkurbyggð
Menningarráð Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að hefðbundin hátíðarhöld á 17. júni falli niður í ljósi aðstæðna árið 2020. Þetta kom fram á fundi menningarráðs 18. maí síðastliðinn.
Menningarráð Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að hefðbundin hátíðarhöld á 17. júni falli niður í ljósi aðstæðna árið 2020. Þetta kom fram á fundi menningarráðs 18. maí síðastliðinn.