Umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu 2018
Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar er í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarf kirkjunnar, Hjálpræðisherinn á Akureyri og Rauða krossinn við Eyjafjörð varðandi umsóknir
Read moreFélagsþjónusta Dalvíkurbyggðar er í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarf kirkjunnar, Hjálpræðisherinn á Akureyri og Rauða krossinn við Eyjafjörð varðandi umsóknir
Read moreAlla sunnudagsmorgna kemur slökkvilið Dalvíkur saman á slökkvistöðinni við Gunnarsbraut til æfinga og yfirferðar á búnaði. Næstkomandi sunnudag, 2. desember
Read moreLaugardaginn 1. desember kl. 14:00 verður dagskrá í tilefni dagsins í Menningarhúsinu Bergi. Svanfríður Jónasdóttir fer yfir söguna og lesið verður úr gögnum frá
Read moreOrka náttúrunnar hefur komið upp hleðslustöð á Dalvík í samstarfi við N1 og stendur hún við sjálfsafgreiðslu fyrirtækisins og aðstöðu hvalaskoðunarfyrirtækisins
Read moreEinar Mikael töframaður hefur notið ómældra vinsælda meðal yngstu kynslóðarinnar. Á síðustu 7 árum hefur Einar Mikael ferðast víða um
Read moreLeikfélag Dalvíkur sýnir verkið “Aðfangadagur á háaloftinu” fyrir jólin. Leikverkið verður sýnt í Ungó kl. 17:30 dagana 26.- 28. nóvember 2018.
Read moreÍ Dalvíkurbyggð eru alls 15 án atvinnu í október 2018 og mælist atvinnuleysi aðeins 1,4%. Þar af eru 9 karlar
Read moreDalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð sem hafa áhuga á að vera með í að taka á móti
Read moreFjölmargar jólabækur eru nú komnar á Bókasafn Dalvíkur. Starfsmenn bókasafnsins hafa setið tímunum saman að plasta og skrá inn nýjar
Read moreBjórböðin á Árskógssandi hljóta nýsköpunarverðlauna Samtaka ferðaþjónustunnar árið 2018. Eliza Reid, forsetafrú, afhenti Bjórböðunum verðlaunin á 20 ára afmæli Samtaka
Read moreVarnarmaðurinn öflugi Kelvin W. Sarkorh hjá Dalvík/Reyni hefur framlengt samning sinn við félagið. Hann kom til félagins í vor og lék
Read moreNemendur og starfsfólk Dalvíkurskóla gáfu einelti rauða spjaldið þann 8. nóvember síðastliðinn, en sá dagur er helgaður baráttunni gegn einelti.
Read moreKarlakór Hreppamanna heldur tónleika í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík, laugardaginn 10. nóvember kl. 17.00. Stjórnandi kórsins er Guðmundur Óli Gunnarsson.
Read moreÍþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að kjör á íþróttamanni ársins 2018 fari fram við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 17. janúar
Read moreÍ samvinnu við Hringrás hefur Dalvíkurbyggð komið fyrir brotajárnsgámi við Tunguveg í Svarfaðardal, þar sem hrægámarnir eru staðsettir. Allir þeir
Read moreJohn S. Connolly, Bandarískur markvörður Dalvíkur/Reynis sem kom til liðsins sl. vor, mun að öllu óbreyttu ekki spila með Dalvík/Reyni
Read more