Skip to content
Latest:
  • Dalvík/Reynir hélt í við HK í 45 mínútur
  • Stafræn umsókn um ökunám
  • Tjaldsvæðið Rimum í Svarfaðardal
  • Skógræktarfélag Eyfirðinga með skógargöngu og fræðslu í Svarfaðardal
  • Tafir á enduropnun sundlaugarinnar í Ólafsfirði

Dal.is – Fréttavefur í Dalvíkurbyggð

Fréttir- menning – íþróttir – auglýsingar (dal@dal.is)

Dal.is – Fréttavefur í Dalvíkurbyggð

  • Afþreying
    • Gönguleiðir
    • Söfn
    • Útivist
  • Dalvíkurbyggð
    • Berg menningarhús
    • Byggðasafnið Hvoll
    • Dalvíkurskjálftinn
    • Íþróttir
    • Jóhann risi
    • Kirkjur í Dalvíkurbyggð
    • Sagan og fyrri tímar
    • Útivistarsvæði
  • Gisting
    • Hótel og gistiheimili
    • Orlofshús
    • Tjaldsvæði
  • Um síðuna
    • Auglýsingar
  • Vefmyndavélar
  • Þjónusta
    • Bensínstöðvar
    • Bílaþjónusta
    • Heilsugæsla og Apótek
    • Hraðbankar
    • Verslun og veitingar

Month: December 2018

dalvíkurbyggð 

Áramótabrenna í Dalvíkurbyggð

30/12/201830/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is)

Áramótabrenna verður austur á sandi á Dalvík kl. 17:00, á gamlársdag.

Read more
dalvíkurbyggð 

Tilnefndur knattspyrnumaður ársins

29/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) dalvíkurbyggð, íþróttamaður ársins

Varnarmaðurinn og fyrirliði Dalvíkur/Reynis, Snorri Eldjárn Hauksson, hefur verið tilnefndur sem Knattspyrnumaður ársins 2018 í Dalvíkurbyggð og verður því fulltrúi knattspyrnudeildar

Read more
dalvíkurbyggð 

Jólaball í Árskógi

29/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) jólaball, kvenfélagið hvöt

Kvenfélagið Hvöt heldur jólaball í Árskógi, sunnudaginn 30. desember kl. 16:00. Allir velkomnir.  

Read more
dalvíkurbyggð 

Flugeldasalan opnar á Dalvík í dag

28/12/201828/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) dalvík, flugeldar

Björgunarsveitin á Dalvík ásamt Knattspyrnudeild Dalvíkur/Reynis standa saman að flugeldasölu í ár á Dalvík. Flugeldasalan fer fram í húsnæði Björgunarsveitarinnar

Read more
dalvíkurbyggð 

Tónleikar á Kaffihúsi Bakkabræðra

23/12/201823/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) dalvík, kaffihús bakkabræðra

Systkinin Ösp og Örn Eldjárn halda kósý jólatónleika á Kaffihúsi Bakkabræðra á Dalvík kl. 21:00 í kvöld, 23. desember.  Aðgangseyrir 

Read more
dalvíkurbyggð 

Tekið á móti jólapósti í Dalvíkurskóla

23/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) dalvík, jólapóstur

Dalvíkurskóli er opinn í dag á Þorláksmessu frá kl. 13:00 – 16:00. Nemendur og starfsfólk taka á móti jólakortum í

Read more
dalvíkurbyggð 

Auglýst eftir framkvæmdastjóra í Bergi

18/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) atvinna á dalvík, berg, dalvík, menningarhús

Menningarfélagið Berg ses. auglýsir eftir framkvæmdastjóra fyrir Menningarhúsið Berg á Dalvík frá 1. mars 2019 eða samkvæmt samkomulagi. Um er

Read more
dalvíkurbyggð 

21 án atvinnu í Dalvíkurbyggð

15/12/201814/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) atvinna á dalvík, atvinnuleysi á dalvík, dalvík

Alls voru 21 án atvinnu í Dalvíkurbyggð í nóvember 2018, en voru 15 í október. Mælist nú atvinnuleysi 2,0% í

Read more
dalvíkurbyggð 

Afmæliskaffi Dalvíkurbyggðar á sunnudaginn

14/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) dalvík

Sunnudaginn 16. desember kl. 14:00 munu jólasveinarnir mæta á sinn stað á svalirnar á Kaupfélaginu á Dalvík, syngja nokkur lög

Read more
dalvíkurbyggð 

Góðverkadagur Dalvíkurskóla heppnaðist vel

12/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) dalvík, góðverk, góðverkadagur dalvíkurskóla

Góðverkadagur Dalvíkurskóla var í dag og hefur hann fest sig í sessi sem ein af aðventuhefðum skólans. Nemendur fóru um

Read more
dalvíkurbyggð 

Jólatónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga

10/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) dalvík, dalvíkurkirkja, jólatónleikar, tónlist, tónlistarskólinn á tröllaskaga

Næstu daga munu nemendur úr Tónlistarskólanum á Tröllaskaga halda tónleika í Dalvíkurbyggð og í Fjallabyggð.  Alls verða þetta 10 tónleikar

Read more
Akureyri dalvíkurbyggð 

KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði

07/12/201806/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) akureyri, kea styrkir, norðurland

Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA, laugardaginn 1. desember sl. og fór styrkúthlutunin fram í

Read more
dalvíkurbyggð 

Fréttatilkynning frá Skíðasvæðinu á Dalvík

06/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) böggvistaðafjall, dalvík, skíði

Fyrsti opnunardagur svæðisins fór fram úr björtustu vonum. Það voru margir glaðir skíðaunnendur á öllum aldri sem heimsóttu Böggvisstaðafjallið. Aðstæður

Read more
dalvíkurbyggð 

Aðventumarkaður í Dalvíkurbyggð

05/12/201805/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is)

Árlegt aðventurölt á Dalvík verður fimmtudaginn 6 .desember kl. 19:00-22:00. Í Bergi verður markaður með fjölda áhugaverðra söluaðila og jólastemmningin

Read more
dalvíkurbyggð 

Afreks- og styrkarsjóður íþrótta- og æskulýðsráðs Dalvíkurbyggðar

04/12/201804/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) Afreks- og styrkarsjóður, dalvíkurbyggð, styrkir

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar hefur tekið fyrir umsóknir til afreks- og styrktarsjóð vegna ársins 2018.  Styrkirnir verða afhentir á hátíðarfundi ráðsins

Read more
dalvíkurbyggð 

Jólabingó barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar UMFS

04/12/201805/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is)

Hið árlega jólabingó Barna-og unglingaráðs knattspyrnudeildar UMFS er haldið í hátíðarsal Dalvíkurskóla miðvikudaginn 5. desember kl. 17:00. Að venju verða glæsilegir

Read more
dalvíkurbyggð 

Tónleikar í Dalvíkurkirkju

03/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) aðventa, dalvíkurkirkja, kór, tónleikar

Kirkjukór Ólafsfjarðar og Kirkjukór Dalvíkur verða með sameiginlega jólatónleika í Dalvíkurkirkju þann 4. desember kl. 20:00 og þann 5. desember

Read more
dalvíkurbyggð 

Skíðasvæðið á Dalvík opnar

03/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) böggvistaðafjall, dalvík, skíðafélag dalvíkur, skíðasvæðið á dalvík, snjór

Umsjónarmenn Skíðasvæðisins í Böggvistaðafjalli hafa tilkynnt að fyrsti opnunardagur verði þriðjudagurinn 4. desember. Fyrstu dagana verður lyftan aðeins opin upp

Read more

Viðburðir

  • Engir viðburðir

Nýlegar fréttir

  • Dalvík/Reynir hélt í við HK í 45 mínútur
  • Stafræn umsókn um ökunám
  • Tjaldsvæðið Rimum í Svarfaðardal
  • Skógræktarfélag Eyfirðinga með skógargöngu og fræðslu í Svarfaðardal
  • Tafir á enduropnun sundlaugarinnar í Ólafsfirði
  • Þjóðlagahátíðin á Siglufirði haldin í byrjun júlí
  • Fjórir sóttu um stöðu deildastjóra stjórnsýslu og fjármála hjá Fjallabyggð

Vefmyndavél

Sarpur

  • June 2022
  • May 2022
  • April 2022
  • March 2022
  • February 2022
  • January 2022
  • December 2021
  • November 2021
  • October 2021
  • September 2021
  • August 2021
  • July 2021
  • June 2021
  • May 2021
  • April 2021
  • March 2021
  • February 2021
  • January 2021
  • December 2020
  • November 2020
  • October 2020
  • September 2020
  • August 2020
  • July 2020
  • June 2020
  • May 2020
  • April 2020
  • March 2020
  • February 2020
  • January 2020
  • December 2019
  • November 2019
  • October 2019
  • September 2019
  • August 2019
  • July 2019
  • June 2019
  • May 2019
  • April 2019
  • March 2019
  • February 2019
  • January 2019
  • December 2018
  • November 2018
  • October 2018
  • September 2018
  • August 2018
  • July 2018

Leit

Flokkar

  • Akureyri
  • Annað
  • dalvíkurbyggð
  • Fjallabyggð
  • Hrísey
  • Húsavík
  • Norðurland
  • Norðurþing
  • Skagafjörður

Dal.is á Facebook

Dal.is á Facebook

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org

RSS Dalvíkurbyggð

  • Laust til umsóknar - Matráður á Krílakoti
  • Líf í Lundi - Hánefsstaðareitur
  • Hestamannafélagið Hringur - 60 ára afmæli
  • Breyting á opnun - Skrifstofur Dalvíkurbyggðar
  • Hátíðarhöld 17. júní færð inn

RSS Akureyrarbær

  • Græna karfan og brúna tunnan - nýjar leiðbeiningar
  • Breytingar á tölvupóstkerfi Akureyrarbæjar
  • Deiliskipulag Móahverfis - auglýsing birt í B-deild
  • Hluti Skarðshlíðar lokaður
  • Fundur í bæjarstjórn 21. júní
Copyright © 2022 Dal.is – Fréttavefur í Dalvíkurbyggð. All rights reserved.
Theme: ColorMag by ThemeGrill. Powered by WordPress.
 

Loading Comments...