Skip to content
Latest:
  • Dalvík/Reynir hélt í við HK í 45 mínútur
  • Stafræn umsókn um ökunám
  • Tjaldsvæðið Rimum í Svarfaðardal
  • Skógræktarfélag Eyfirðinga með skógargöngu og fræðslu í Svarfaðardal
  • Tafir á enduropnun sundlaugarinnar í Ólafsfirði

Dal.is – Fréttavefur í Dalvíkurbyggð

Fréttir- menning – íþróttir – auglýsingar (dal@dal.is)

Dal.is – Fréttavefur í Dalvíkurbyggð

  • Afþreying
    • Gönguleiðir
    • Söfn
    • Útivist
  • Dalvíkurbyggð
    • Berg menningarhús
    • Byggðasafnið Hvoll
    • Dalvíkurskjálftinn
    • Íþróttir
    • Jóhann risi
    • Kirkjur í Dalvíkurbyggð
    • Sagan og fyrri tímar
    • Útivistarsvæði
  • Gisting
    • Hótel og gistiheimili
    • Orlofshús
    • Tjaldsvæði
  • Um síðuna
    • Auglýsingar
  • Vefmyndavélar
  • Þjónusta
    • Bensínstöðvar
    • Bílaþjónusta
    • Heilsugæsla og Apótek
    • Hraðbankar
    • Verslun og veitingar

Month: February 2021

Fjallabyggð 

Gafl fauk af verksmiðjuhúsnæði á Siglufirði

28/02/2021 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) hviður, rok, siglufjörður, vindur

Á Siglufirði í gærkvöldi fauk gafl af stóru verksmiðjuhúsnæði en gengið hefur á með hviðum í bænum. Lögreglan fór á

Read more
Akureyri Norðurland 

Lögreglan lokaði tveimur veitingahúsum á Norðurlandi

28/02/2021 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) lögreglan, norðurland eystra

Lögreglan á Norðurlandi eystra lokaði tveimur veitingahúsum í gærkvöldi, annarsvegar vegna útrunnins rekstrarleyfis en annað veitingahúsið gat ekki framvísað gildu

Read more
dalvíkurbyggð 

Viðgerð á snjótroðara gæti kosta 5 milljónir

25/02/2021 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) skíðafélag dalvíkur, snjótroðari

Bilun í snjótroðara hjá Skíðafélagi Dalvíkur gæti kostað allt að 5 milljónum króna. Tveir gírar í tækinu eru bilaðir og

Read more
dalvíkurbyggð 

80 ára og eldri bólusettir í næstu viku á Norðurlandi

25/02/2021 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) bóluefni, bólusetning, covid, norðurland

Í næstu viku, þann 2. mars, munu 720 skammtar af Pfizer bóluefninu berast á Norðurlandið. Bóluefnið verður nýtt til að

Read more
dalvíkurbyggð 

Höfnuðu öllum umsóknum um starf sviðsstjóra

24/02/2021 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) atvinna á dalvík, sviðsstjóri á dalvík

Dalvíkurbyggð auglýsti nýlega stöðu sviðsstjóra framkvæmdasviðs og rann umsóknarfrestur út 10. febrúar síðastliðinn. Alls bárust sex umsóknir um starfið en

Read more
Norðurland 

Létt á takmörkunum í skólastarfi frá 24. febrúar

23/02/2021 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is)

Almennt verður heimilaður hámarksfjöldi nemenda 150 í hverju rými og blöndun milli sóttvarnahólfa heimil á öllum skólastigum, líka í háskólum.

Read more
Norðurland 

Sömu reglur um íþróttastarf barna og ungmenna innan sem utan skóla

23/02/2021 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) börn, íþróttir, ungmenni

Sú breyting hefur nú átt sér stað að fyrirkomulag íþróttakennslu barna og ungmenna fellur nú undir almenna reglugerð um takmörkun

Read more
Norðurland 

Tilslakanir fyrir íþrótta- og menningarstarf

23/02/2021 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) bíósýningar, íþróttir, kórastarf, Sviðslistir

Áhorfendur verða leyfðir á íþróttaviðburðum frá og með 24. febrúar og svigrúm verður aukið fyrir sviðslistastarf samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra

Read more
Norðurland 

Rýmkun á skólastarfi, háskólar geta hafið staðnám að nýju

23/02/2021 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) reglur, skólar, skólastarf

Tilslakanir í nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra gera háskólum kleift að hefja staðnám að nýju. Reglugerðin tekur gildi 24. febrúar og gildir

Read more
dalvíkurbyggð 

Átt þú rétt á styrk til jöfnunar flutningskostnaðar?

22/02/202121/02/2021 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) byggðastofnun, flutningskostnaður, styrkur

Þeir sem geta sótt um styrk eru einstaklingar og lögaðilar sem eru fjarri innanlandsmarkað eða útflutningahöfn og: stunda framleiðslu á

Read more
dalvíkurbyggð 

Björgunarsveitin Dalvík fær færanlega rafstöð

19/02/2021 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) björgunarsveitin dalvík, færanleg rafstöð

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, færði í dag fulltrúum þrettán björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar nýjar færanlegar rafstöðvar við athöfn í

Read more
Norðurland 

Óli Halldórsson í 1. sæti í forvali VG

17/02/2021 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) kosning vg, vg

Þann 13.-15. febrúar fór fram rafrænt forval hjá Vinstri hreyfingunni grænu framboði í Norðausturkjördæmi. Valið var í efstu fimm sæti

Read more
Skagafjörður 

Endurhæfingarrými á HSN Sauðárkróki

17/02/2021 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) hsn

Ákveðið hefur verið að opna tvö endurhæfingarrými á HSN Sauðárkróki frá 1. mars n.k. og áætlað að fjölga þeim í

Read more
Norðurland 

Rúmlega 1000 skammtar af bóluefni til Norðurlands

17/02/2021 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) bóluefni, bólusetning, covid, hsn

Í gær komu 1000 skammtar af Pfizer bóluefninu og tæplega 80 skammtar af Moderna bóluefninu til Norðurlands. Pfizer bóluefnið er

Read more
dalvíkurbyggð 

Öskudagurinn hjá Dalvíkurskóla

15/02/2021 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) dalvík, dalvíkurskóli, öskudagurinn

Tilkynning frá Dalvíkurskóla: Öskudagurinn miðvikudaginn 17. febrúar verður með sama sniði og undanfarin ár; nemendur skólans fara með sínum bekk

Read more
dalvíkurbyggð 

Skíðasvæðið á Dalvík í vetrarfríinu

15/02/2021 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) böggvisstaðafjall, dalvík, skíði

Alls mega 150 manns 16 ára og eldri vera í einu í Böggvisstaðafjalli í Dalvíkurbyggð meðan fjöldatakmörkun er í gangi.

Read more
Akureyri 

Uppselt í Hlíðarfjall á Akureyri

12/02/2021 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) akureyri, hlíðarfjall, norðurland, skíði

Uppselt er á skíðasvæðið í Hlíðarfjalli í dag og á morgun laugardaginn 13. febrúar, sem og fyrripart sunnudags. Nokkrir miðar

Read more
Akureyri 

Akureyrarbær gerir nýjan samning við Fjölsmiðjuna

12/02/202112/02/2021 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) akureyri, fjölsmiðjan

Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Akureyrarbæjar og Erlingur Kristjánsson forstöðumaður Fjölsmiðjunnar hafa undirritað nýjan samstarfssamning um þjónustu Fjölsmiðjunnar á Akureyri fyrir árið

Read more
Akureyri 

Fundur um flugmál á Akureyri

12/02/2021 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) flug á akureyri, flugvöllur akureyrar

Markaðsstofa Norðurlands heldur fund um flugmál á Akureyri þriðjudaginn 16. febrúar kl. 10:00 – 11:45. Á fundinum verður farið yfir

Read more
Norðurland 

Forval Vinstri grænna að hefjast í Norðausturkjördæmi

12/02/2021 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) forval, norðausturkjördæmi, vg, vinstri græn

Tólf frambjóðendur eru í boði í forvali Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi sem er að hefjast.  Steingrímur J. Sigfússon, sem  leitt

Read more
Annað 

Dómsmálaráðherra undirritar samning við Landsbjörgu

10/02/2021 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) landsbjörg

Dómsmálaráðherra undirritaði í morgun samning milli dómsmálaráðuneytisins og Slysavarnafélagsins Landsbjargar um rekstur björgunarskipa og skipulagningu, samhæfingu og þjálfun á sviði

Read more
dalvíkurbyggð 

Fáðu þér G-Vítamín!

09/02/202109/02/2021 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) dalvíkurbyggð, geðhjálp

Frítt inn á valin söfn í samstarfi við sveitarfélög um land allt miðvikudaginn 10. febrúar. Geðhjálp stendur fyrir átakinu G-Vítamín

Read more
Fjallabyggð 

Skíðasvæðið í Skarðsdal opnar á miðvikudaginn

08/02/2021 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is)

Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði verður opnað aftur miðvikudaginn 10. febrúar.  Búið er að tengja nýja gámaaðstöðu og skíðalyftan var

Read more
Fjallabyggð 

Ökumaður stöðvaður á 154 km hraða á Ólafsfjarðarvegi

07/02/2021 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) hraðakstur, ólafsfjarðarvegur

Ökumaður á ferðalagi í umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi eystra var í dag stöðvaður á Ólafsfjarðarvegi á hraðanum 154 km/klst. Viðurlög

Read more
Norðurland 

Ökunám verður stafrænt frá upphafi til enda

07/02/2021 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) ökunám

Ákveðið hefur verið að fyrir árslok verði umgjörð fyrir almennt ökunám orðin stafræn frá upphafi til enda. Tekur það til

Read more
dalvíkurbyggð 

Jónsmóti aflýst

06/02/2021 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is)

Undanfarna daga og vikur hefur mótanefnd Jónsmóts verið að fara yfir stöðuna og hefur komist að þeirri niðurstöðu að aflýsa

Read more
dalvíkurbyggð 

200 bóluefnaskammtar fyrir lögreglumenn og heimahjúkrun á Norðurlandi

02/02/2021 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) bóluefni, covid, norðurland

Í dag bárust um 200 skammtar af Pfizer bóluefni á Norðurland sem verða nýttir til að bólusetja útkallslögreglumenn og þá

Read more

Viðburðir

  • Engir viðburðir

Nýlegar fréttir

  • Dalvík/Reynir hélt í við HK í 45 mínútur
  • Stafræn umsókn um ökunám
  • Tjaldsvæðið Rimum í Svarfaðardal
  • Skógræktarfélag Eyfirðinga með skógargöngu og fræðslu í Svarfaðardal
  • Tafir á enduropnun sundlaugarinnar í Ólafsfirði
  • Þjóðlagahátíðin á Siglufirði haldin í byrjun júlí
  • Fjórir sóttu um stöðu deildastjóra stjórnsýslu og fjármála hjá Fjallabyggð

Vefmyndavél

Sarpur

  • June 2022
  • May 2022
  • April 2022
  • March 2022
  • February 2022
  • January 2022
  • December 2021
  • November 2021
  • October 2021
  • September 2021
  • August 2021
  • July 2021
  • June 2021
  • May 2021
  • April 2021
  • March 2021
  • February 2021
  • January 2021
  • December 2020
  • November 2020
  • October 2020
  • September 2020
  • August 2020
  • July 2020
  • June 2020
  • May 2020
  • April 2020
  • March 2020
  • February 2020
  • January 2020
  • December 2019
  • November 2019
  • October 2019
  • September 2019
  • August 2019
  • July 2019
  • June 2019
  • May 2019
  • April 2019
  • March 2019
  • February 2019
  • January 2019
  • December 2018
  • November 2018
  • October 2018
  • September 2018
  • August 2018
  • July 2018

Leit

Flokkar

  • Akureyri
  • Annað
  • dalvíkurbyggð
  • Fjallabyggð
  • Hrísey
  • Húsavík
  • Norðurland
  • Norðurþing
  • Skagafjörður

Dal.is á Facebook

Dal.is á Facebook

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org

RSS Dalvíkurbyggð

  • Laust til umsóknar - Matráður á Krílakoti
  • Líf í Lundi - Hánefsstaðareitur
  • Hestamannafélagið Hringur - 60 ára afmæli
  • Breyting á opnun - Skrifstofur Dalvíkurbyggðar
  • Hátíðarhöld 17. júní færð inn

RSS Akureyrarbær

  • Græna karfan og brúna tunnan - nýjar leiðbeiningar
  • Breytingar á tölvupóstkerfi Akureyrarbæjar
  • Deiliskipulag Móahverfis - auglýsing birt í B-deild
  • Hluti Skarðshlíðar lokaður
  • Fundur í bæjarstjórn 21. júní
Copyright © 2022 Dal.is – Fréttavefur í Dalvíkurbyggð. All rights reserved.
Theme: ColorMag by ThemeGrill. Powered by WordPress.
 

Loading Comments...