28 með covid á Norðurlandi
Samkvæmt nýjustu tölum eru núna 28 með covid á Norðurlandi og í einangrun. Þá eru 98 komnir í sóttkví á öllu Norðurlandi. Alls voru 115 innanlandssmit í gær á öllu landinu.
Á Dalvík eru 3 í sóttkví en engin skráður í einangrun.