310 í sóttkví á Norðurlandi

Talsvert hefur fjölgað í sóttkví á Norðurlandi vegna hópsmita. Alls er núna 310 í sóttkví á öllu Norðurlandi, þar af 293 á Norðurlandi eystra. Þá eru 119 í einangrun með covid á Norðurlandi, þar af 108 á Norðurlandi eystra.