40 í einangrun á Norðurlandi

Alls eru núna 40 í einangrun á öllu Norðurlandi, þar af 36 á Norðurlandi eystra. Þá eru 39 í sóttkví á öllu Norðurlandi, þar af 36 á Norðurlandi eystra.

Heildarfjöldi nýrra smita á landinu í gær var 110.  Fimm eru nú á gjörgæslu.