68 með covid á Norðurlandi

Samkvæmt nýjustu tölum þá er núna 68 einstaklingar í einangrun með covid á öllu Norðurlandi og 158 í sóttkví. Aðeins þrír eru í sóttkví á Norðurlandi vestra en þar er enginn með covid. Þá voru 66 smit greind á öllu landinu síðasta sólahringinn.