73 með Covid á Norðurlandi
Alls eru núna 73 einstaklingar með covid og í einangrun á Norðurlandi. Þá eru 162 komnir í sóttkví á Norðurlandi. Þá greindust 151 með covid á öllu landinu síðastliðinn sólahring.
Í Dalvíkurbyggð eru 3 í einangrun og 6 í sóttkví.