Aðalfundur foreldrafélags Dalvíkurskóla

Aðalfundur foreldrafélags Dalvíkurskóla verður haldinn fimmtudaginn 30. september kl. 17:00 í hátíðarsal Dalvíkurskóla. Foreldrar barna í Dalvíkurskóla eru hvattir til að mæta.
Dagskrá:
Skýrsla stjórnar
Ársreikningur
Kosning stjórnar
Ákvörðun félagsgjalds
Verkefni framundan
Önnur mál