Aðeins 22 í einangrun á Norðurlandi

Samkvæmt nýjustu tölum þá eru 22 í einangrun og 20 í sóttkví á öllu Norðurlandi. Staðan hefur verið að batna talsvert mikið síðustu daga.

Fjölmennasti hópurinn á landsvísu með covid er núna 6-12 ára en þar eru 83 í einangrun. Þá voru alls 46 smit greind í gær á öllu landinu.