Aðeins 3 í einangrun á Dalvík

Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra þá eru aðeins 3 í einangrun í Dalvíkurbyggð og enginn í sóttkví. Í Fjallabyggð eru áfram engir í sóttkví eða einangrun. Þá eru 57 í einangrun á Norðurlandi eystra í dag og 46 í sóttkví, flestir á Akureyri.

Mynd gæti innihaldið: texti