Aðeins einn í sóttkví í Dalvíkurbyggð

Samkvæmt nýjustu tölum þá er 1 í sóttkví og 3 í einangrun í Dalvíkurbyggð. Þá er einn í einangrun í Hrísey en enginn er þar í sóttkví.

Í dag eru aðeins 7 manns í sóttkví í Fjallabyggð og eru þeir allir á Siglufirði. Enn eru 15 með covid og í einangrun, þar af 14 í Ólafsfirði. Alls eru 97 á öllu Norðurlandi í sóttkví og 80 með covid og í einangrun.

May be an image of Texti þar sem stendur "28 12 0 1 StaÅan kl. 08:00 13.08.21 Postnúmer Sóttkvi Einangrun 580 7 1 600 30 37 601 603 604 605 606 607 610 611 616 620 621 625 626 630 640 641 645 650 660 670 671 675 676 680 681 685 8 2 1 0 0 1 3 14 0 11 2 1 4 1 1 2 2 1 0 0 92 78 LandiÅ allt 1842 1335"