dalvíkurbyggð

Aðeins konur sátu fund Byggðarráðs Dalvíkurbyggðar

Í vikunni urðu tímamót hjá Dalvíkurbyggð þegar í fyrsta sinn sátu aðeins konur á fundi byggðarráðs Dalvíkurbyggðar.

Fundinn sátu:

Þórhalla Franklín Karlsdóttir (B)
Þórunn Andrésdóttir (D)
og Dagbjört Sigurpálsdóttir (J)

Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri sat einnig fundinn eins og venja er.

Byggðaráðsfundur vikunnar einungis setinn af konum.
Mynd: Dalvíkurbyggð.is