Aðeins tveir í einangrun í Dalvíkurbyggð

Núna er aðeins tveir í einangrun í Dalvíkurbyggð vegna covid. Enginn er í sóttkví og lítur út fyrir að þessi smit séu að hverfa úr samfélaginu. Engin smit eru heldur í Fjallabyggð, en ennþá eru nokkrir tugir í einangrun á Akureyri. Tölulegar upplýsingar koma frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra.