dalvíkurbyggð

Afrekssamningar við kylfinga í Dalvíkurbyggð

Í byrjun júlí voru undirritaðir afrekssamningar við afrekskylfinga Golfklúbbsins Hamars í Dalvíkurbyggð. Þetta eru þau Amanda Guðrún Bjarnadóttir og Arnór Snær Guðmundsson. GHD eru stoltir að styðja við bakið á þessum frábæru kylfingum og fyrirmyndum. Golfklúbburinn Hamar greindi frá þessu á heimasíðu sinni, ghdgolf.net.

Mynd með frétt er frá ghdgolf.net.