dalvíkurbyggð

Agnes Anna fékk riddarakross

Forseti Íslands sæmdi fjórtán Íslendinga riddarakrossi í dag, 1. janúar á Bessastöðum. Meðal þeirra var Agnes Anna Sig­urðardótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Bruggverksmiðjunnar Kalda og einn stofnandi Bjórbaðanna á Árskógssandi í Dal­víkurbyggð. Hún fékk riddarakross fyr­ir fram­lag til þró­un­ar at­vinnu­lífs í heima­byggð.