Fjallabyggð

Atvinna í boði hjá JE Vélaverkstæði á Siglufirði

JE vélaverkstæði/Bátasmiðja á Siglufirði óskar eftir járniðnaðarmanni eða vélvirkja í framtíðarstarf. Leitað er að aðila sem getur unnið sjálfstætt og hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni eru almennar vélaviðgerðir, blikksmíði, járnsmíði og viðhald á bátum.

Áhugasamir geta sent tölvupóst með umsókn og ferilskrá á netfangið jevelar@simnet.is

JE vélaverkstæði er staðsett við Gránugötu 13 á Siglufirði.