Skagafjörður

Bæjarhátíðin Hofsós heim haldin í lok júní

Stefnt er á að halda Bæjarhátíðina Hofsós heim helgina 25.- 27. júní næstkomandi. Hátíðin verður haldin í takt við gildandi sóttvarnir og fjöldatakmarkanir á þeim tíma.
Ljóst er að dagskráin verður töluvert breytt frá fyrri árum en áhersla verður lögð á að búa til afþreyingu og umhverfi sem fjölskyldur og vinahópar geta notið í sameiningu.
May be an image of 2 manns