Bóksafn Dalvíkurbyggðar lokar

Í ljósi aðstæðna hefur Bóksafn Dalvíkurbyggðar tekið þá ákvörðun að loka á morgun, föstudaginn 31. júlí kl.13:00 og einnig verður lokað á laugardaginn 1. ágúst.
Starfsmenn vilja fara öllu með gát og á meðan staðan er eins og hún er þá getur safnið ekki tryggt örugga aðstöðu fyrir gesti.

Bókasafn Dalvíkurbyggðar opnar aftur eftir helgi og þá verða sendar út tilkynningar hvort og hverjar takmarkanir verða á opnun.