Dalvík/Reynir mætti Vestra í 2. deild kvenna
Dalvík/Reynir mætti Vestra á Dalvíkurvelli í úrslitakeppni 2. deildar kvenna í C-riðli. Liðin mættust í ágúst og vann Vestri þann leik 6-2.
Eftir baráttu í fyrri hálfleik þá var staðan 0-0 þegar dómarinn flautaði til hlés. Fyrsta mark leiksins kom 63. mínútu, en það voru gestirnir frá Ísafirði sem skoruðu. Staðan 0-1.
Dalvík/Reynir náði ekki að jafna og voru lokatölur 0-1.
D/R á því tvo leiki eftir í úrslitakeppninni.