Dalvíkurvöllur vígður 31. ágúst

Nýi gervigrasvöllurinn á Dalvík verður formlega vígður laugardaginn 31. ágúst næstkomandi.

Klukkan 11.00 mæta börnin og spila á móti fullorðnum. Eftir leikinn verður grillað ofan í liðið.
Klukkan 14.00 er síðan heimaleikur Dalvíkur/Reynis og allir sem tök hafa á, hvattir til að mæta.