dalvíkurbyggð

Einn í sóttkví á Dalvík

Fleiri covid smit hafa verið að koma á Norðurlandi á allra síðustu dögum. Einn einstaklingur er núna með Covid á Siglufirði og annar í sóttkví. Þá er einn á Dalvík í sóttkví en flestir eru á Akueyrarsvæðinu í tölum dagsins. Á Norðurlandi eystra eru nú alls 10 með covid og 17 í sóttkví.

Myndlýsing ekki til staðar.