Fækkaði í einangrun en fjölgaði í sóttkví á Norðurlandi

Enn fækkaði á milli daga í einangrun en samkvæmt nýjustu tölum þá eru aðeins 43 í einangrun á öllu Norðurlandi en á móti fjölgaði talsvert í sóttkví en núna eru 101 komnir í sóttkví á Norðurlandi.

Á öllu landinu greindust 61 með covid síðastliðinn sólarhring.