Fiskidagurinn mikli 2018
Dagskrá Fiskidagsins á hátíðarsviði, laugardaginn 11. ágúst. Kynnir er Júlíus Júlíusson.
Í hvert sinn sem Fiskidagslagið er sungið munu Zumba dívurnar Inga Magga og Eva Reykjalín kenna öllum Fiskidagssporin.
Dagskrá:
kl.11:00 – Setning, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla.
kl.11:05 – Fiskidagslagið, Matti og Friðrik Ómar + dans
kl.11:10 – Séra Oddur Bjarni Þorkelsson, Litla Fiskidagsmessan
kl.11:20 – Tónlistarskólinn. Tónlistarfólk framtíðarinnar
kl.11:50 – Ratleiks og gönguverðlaunaafhending og fl.
kl.12:05 – Fiskidagslagið. Matti og Friðrik Ómar + dans
kl.12:10 – Solla Stirða, Halla hrekkjusvín, Siggi sæti og Íþróttaálfurinn.
kl.12:45 – Árni Þór Dalvískur Vestmannaeyingur
kl.12:55 – Ásrún Jana og Birkir Blær
kl.13:05 – Hljómsveitin Gringlo
kl.13.20 – Kvæðakona kveður nokkrar stemmur
kl.13:30 – Karlakór Dalvíkur
kl.13:50 – Heiðrun: umsjón Svanfríður Jónasdóttir
kl.14:00 – Ræðumaður dagsins:
kl.14:10 – Teigabandið – Sveitaballastemning af bestu gerð
kl.14:35 – Gyða Jóhannesdóttir
kl.14:50 – Snorri Eldjárn Vallenato söngvari.
kl.15:05– Fiskidagslagið, Matti og Friðrik Ómar + dans
kl.15:10 – Jón Jónsson
kl.15:25 – Jói Pé og Króli
kl.15:40 – Aron Óskars og hljómsveit
kl.16:00 – Hljómsveitin Volta
kl.16:20 – Baldursfjölskyldan. Andi Rúnars Júl svífur yfir vötnum.
kl.16:45 – Fiskidagslagið Matti og Friðrik Ómar + dans
kl.16.50 – Lokaorð – Framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla
kl.17.00 – Fiskideginum mikla 2018 slitið.