Fjórir starfsmenn Krílakots með staðfest smit

Nú er komið í ljós að fjórir starfsmenn leikskólans Krílakots í Dalvíkurbyggð hafa fengið staðfest covid smit. Samkvæmt tilmælum sóttvarnaryfirvalda hefur verið tekin sú ákvörðun að allir starfsmenn og öll börn að fari í sóttkví fram að næstu helgi, eða til og með föstudeginum 6. nóvember.

Fundi frestað