Fornleifarannsóknir í Svarfaðardal í sumar

Elín Ósk Hreiðarsdóttir fornleifafræðingur hefur óskað eftir leyfi Dalvíkurbyggðar til þess að fá að taka tvo könnunarskurði í landi sveitarfélagsins í sumar. Annars vegar á Upsadal og hins vegar í landi Hólárkots.

Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að veita leyfi fyrir þessum rannsóknum í sumar.