Hrísey

Frítt í Hríseyjarferjuna í júní

Tilkynnt hefur verið að frítt verði fyrir alla í Hríseyjarferjuna frá 12. júní og út mánuðinn.

Þá hefur verið ákveðið að Hríseyjarhátið 2020 verði ekki haldin. Þar er fylgt fordæmum annara skipuleggjenda og sýnd samstaða og ábyrgð.