Grímuskylda og tveir metrar hjá Bókasafni Fjallabyggðar

Vegna þeirra aðstæðna í samfélaginu sem eru að raungerast út af Covid verða teknar upp hertari sòttvarnarreglur hjá Bókasafni Fjallabyggðar.

Grímuskylda, 2 metra regla og sjálfsafgreiðsla er það sem verður í boði næstu daga og vikur þar til annað verður tilkynnt hjá Bókasafni Fjallabyggðar.