dalvíkurbyggð

Handboltaæfingar fyrir börn á Dalvík

Þór og Dalvík hafa sameinast um að bjóða uppá handboltaæfingar í Dalvíkurbyggð í íþróttahúsinu á Dalvík. Æfingarnar  verða fyrir 1.-4 bekk og 5.-7. bekk. Yngri hópurinn æfir á laugardögum kl. 10-11 og eldri hópurinnn frá 11-12. Frítt verður að æfa út septembermánuð. Börn og unglingar eru hvattir til að prófa handboltaæfingar með Þór í íþróttahúsinu á Dalvík.

Gæti verið mynd af 1 einstaklingur og texti