Hlaut styrk til að þróa verkefni tengt samsöng eldri borgara í Dalvíkurbyggð
Gísli Rúnar Gylfason hefur sótt um styrk til að þróa verkefni tengt samsöng fyrir félag eldri borgara í Dalvíkurbyggð.
Menningarráð Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að styrkja verkefnið um 120.000 kr.