Ferðamenn á húsbílum sem gista utan vegar

Það er kominn þessi árstími þar sem ferðamenn á leigðum húsbílum keyra um landið. Ekki stoppa þeir allir á löglegum svæðum eins og til er ætlast, heldur stoppa sumir utan vegar til að spara sér aurinn. Þessi húsbíll sást ofan við kirkjuna á Dalvík í dag.

Það var vökull íbúi sem sendi okkur þessa mynd af bílnum.

Mynd: Aðsend.