Kjöri Íþróttamanns UMSE frestað
Kjöri Íþróttamanns UMSE hefur verið frestað til laugardagsins 12. janúar kl.12:00.
Vegna veðurofsa sem spáð er á morgun þá hefur verið áveðið að fresta lýsingunni á kjöri Íþróttamanns UMSE.
Athöfnin verður færð til laugardagsins 12. janúar kl. 12:00.