Leikfélag Dalvíkur frumsýndi fyrir fullu húsi
Leikfélag Dalvíkur frumsýndi í gærkvöldi leikritið Sex í sama rúmi í leikstjórn Sögu Geirdal Jónsdóttur. Frumsýningin tókst frábærlega fyrir fullu húsi.
2. sýning er á sunnudagskvöld. Tryggið ykkur miða í tæka tíð.