dalvíkurbyggð

Lokað fyrir heimsóknir á Dalbæ í tvær vikur

Vegna kórónuveirusmita í nærsamfélaginu hefur Dalbær í Dalvíkurbyggð boðað hertar sóttvarnaraðgerðir.

  • Lokað verður fyrir heimsóknir í 2 vikur (29.10.-13.11.), nema í undanþágutilvikum í samráði við yfirmenn.
  • Lokað í dagdvöl í 3 vikur (30.10.-20.11.)
Tilkynning frá Dalbæ
Mynd: dalvik.is