dalvíkurbyggð

Lokað í félagsstarf á Dalbæ

Frá og með deginum í dag, mánudeginum 9. mars, verður tímabundið lokað í félagstarfi aldraðra og öryrkja á dvalarheimilinu Dalbæ í Dalvíkurbyggð.  Sú ákvörðun að loka er tekin í samráði við sóttvarnayfirvöld og er liður í því að hefta útbreiðslu hinnar alræmdu kórónaveiru.

Áríðandi tilkynning frá Dalbæ - LOKUN