Menningarhúsið Berg áfram lokað

Menningarhúsið Berg í Dalvíkurbyggð verður lokað áfram á meðan hertar samkomutakmarkanir stjórnvalda eru í gildi. Öll starfsemi í húsinu fellur niður. Lokað verður á kaffihúsi og bókasafni á meðan á þessu tímabili stendur yfir.
Það verður áfram hægt að panta bókaskutl frá bókasafninu.
Frá þessu var fyrst greint á  vef Menningarhússins.