Menntaskólinn á Tröllaskaga hefst eftir helgina

Staðnemar í Menntaskólanum á Tröllaskaga mæta í fjarnám mánudaginn 4. janúar en staðnám frá og með 5. janúar. Nemendur þurfa að panta mat í mötuneyti fyrirfram. Nemendur þurfa að mestu að vera með grímur þegar ekki næst 2ja metra bil í stofum. Grímur verða í skólanum.

Farið verður yfir skipulag með nemendum og þeim gefst kostur á að koma með útfærsluleiðir á staðnáminu sjái þeir betri leiðir en upp eru settar.