Ný stjórn Hríseyjarbúðarinnar

Ný stjórn Hríseyjarbúðarinnar ehf. var kosin á aðalfundi félagsins þann 13. júlí síðastliðinn. Stjórnarmenn eru Guðrún Þorbjarnardóttir, Valgeir Magnússon (Valli sport) og Claudia Werdecker ásamt tveimur varamönnum stjórnar. Á fyrsta fundinum voru ræddar ýmsar hugmyndir varðandi þróunarverkefni á næstu mánuðum.

Mynd frá Hríseyjarbúðin - Hrísey Grocery Store.