Nýr frétta- og menningarvefur í Dalvíkurbyggð

Nýr vefur er í smíðum og verður hann með fókus á Dalvíkurbyggð. Vefurinn DAL.IS mun skrifa fréttir um helstu viðburði í Dalvíkurbyggð. Fréttir af íþróttum og menningu verður gerð góð skil og svo er tekið á móti fréttatilkynningum og aðsendu efni.

Vefurinn býður upp á auglýsingapláss, skráningu gististaða og þjónustuaaðila í Dalvíkurbyggð.