dalvíkurbyggð

Nýr markmaður kominn til Dalvíkur

Auðunn Ingi Valtýsson hefur skrifað undir lánssamning við Dalvík/Reynir en hann er leikmaður frá Þórs á Akureyri.
Auðunn er stór og stæðilegur markmaður og er fæddur 2002. Hann á 18 leiki með meistaraflokki Þórs, en hann hefur leikið upp yngri flokka félagsins. Lánssamningurinn er út leiktíðina.