Ökumaður stöðvaður á 154 km hraða á Ólafsfjarðarvegi
Ökumaður á ferðalagi í umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi eystra var í dag stöðvaður á Ólafsfjarðarvegi á hraðanum 154 km/klst.
Viðurlög við þessari háttsemi eru ökuleyfissvipting og sekt í ríkissjóð kr 210.000.
