Ólafsfjarðarmúli opinn aftur
Búið er að opna veginn um Ólafsfjarðarmúla og þar er krapi. Óvissustig vegna snjóflóðahættu er í gildi. Siglufjarðarvegur er enn lokaður fyrir allir umferð.
Búið er að opna veginn um Ólafsfjarðarmúla og þar er krapi. Óvissustig vegna snjóflóðahættu er í gildi. Siglufjarðarvegur er enn lokaður fyrir allir umferð.