Páskaopnun Íþróttamiðstöðvarinnar á Dalvík
Dalvíkurbyggð hefur tilkynnt um páskaopnun Íþróttamiðstöðvarinnar. Opnun verður sem hér segir:
- Fimmtudagur / Skírdagur 10:00 – 18:00
- Föstudagurinn langi 10:00 – 18:00
- Laugardagur 10:00 – 18:00
- Sunnudagur / Páskadagur 10:00 – 18:00
- Mánudagur / Annar í páskum 10:00 – 18:00