Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi fer fram í dag

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins fyrir val á lista í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningar 2021 fer fram í dag. Kosið verður á fjórtán stöðum vítt og breitt um kjördæmið.  Alls bárust 9 framboð, 3 konur og 6 karlar. Kosið er um 5 sæti efstu sætin í prófkjörinu. Upplýsingar um frambjóðendur má finna á vef Sjálfstæðisflokksins.

Kjörstaðir á Norðurlandi eru:

Akureyri
Brekkuskóli v/ Skólastíg
kl. 10:00-18:00

Siglufjörður
Snyrtistofa Hönnu – Norðurgötu 4b
kl. 10:00-16:00

Ólafsfjörður
Hótel Brimnes – Bylgjubyggð 2
kl. 13:00-16:00

Dalvík
Mímisbrunnur – Mímisvegi 6
kl. 10:00-13:00

Húsavík
Fundarsalur Framsýnar – Garðarsbraut 26
kl. 10:00-16:00

Þórshöfn
Hafliðabúð, björgunarsveitarhús – Fjarðarvegi 6
kl. 10:00-14:00