Sjómannadagsmessa í Dalvíkurkirkju
Sjómannadagsmessa verður kl. 13:30 í Dalvíkurkirkju, í dag, 2. júní. Séra Magnús Gunnarsson prédikar. Blómsveigur verður lagður að minnsvarða látinna og týndra sjómanna.
Kaffisala Slysavarnardeildarinnar verður í safnaðarheimilinu kl. 14:00-17:00.
Sjómannadagsmerki seld við innganginn.