dalvíkurbyggð

Skíðasvæði Dalvíkur opið í dag

Skíðasvæðið á Dalvík er opið í dag, laugardaginn 18. janúar, frá kl. 10:00 – 16:00. Á morgun verður einnig opið og þá verður World snow day haldinn hátíðlegur og verður þá frítt í lyftu fyrir 16 ára og yngri. Foreldrar greiða barnaverð þann daginn.