dalvíkurbyggð

Skíðasvæðið opið í dag

Skíðasvæði Dalvíkur opnar klukkan 10:00 í dag, laugardaginn 13. mars og opið til 16:00.  Snjótroðarinn hefur verið bilaður, og því miður var viðgerðin ekki klár fyrr en seint í gær og því vannst ekki tími til að klára svæðið fyrir opnun, það er því aðeins opið á neðra svæðinu í dag. Stefnt er að því að hafa allar leiðir opnar á morgun, sunnudag.