Skólasetning Dalvíkurskóla
Skólasetning Dalvíkurskóla verður föstudaginn 23. ágúst. Allir nemendur mæta í skólann kl. 8:00 nema 1. bekkur sem mætir í viðtöl til umsjónarkennara. Kennt verður eftir stundaskrá þennan dag.
Formleg skólasetning á sal skólans verður sem hér segir:
Kl. 8:00, 2. – 4 bekkur
Kl 8:30, 5. – 6. bekkur
Kl. 9:00, 7. – 10. bekkur